Hatur
Hafið þið heyrt um strákinn sem féll ofan af 50 hæða húsi?
Á leiðinni niður endurtók hann stöðugt fyrir sjálfum sér: „Það er ennþá allt í lagi, það er ennþá allt í lagi"
En það er ekki fallið sem skiptir máli.
Það er hvernig þú lendir.
(Úr kvikmyndinni La Haine)