10.2.05

Hatur

Hafið þið heyrt um strákinn sem féll ofan af 50 hæða húsi?
Á leiðinni niður endurtók hann stöðugt fyrir sjálfum sér: „Það er ennþá allt í lagi, það er ennþá allt í lagi"
En það er ekki fallið sem skiptir máli.

Það er hvernig þú lendir.


(Úr kvikmyndinni La Haine)

9.2.05

Cutie

Kaffi og Koníak. Er gott.

Kaffi og gamalt, dýrt koníak. Ennþá betra.

Mjólk og appelsína. Ekki gott.