Ef að eðal fiftís rokksveitt Buddy Holly væri blandað saman við gott bretarokk The Kinks, með smáskammti af seventís rokkgoðunum í Led Zeppelin auk hins frábæra háskolarokks sem framleytt er af Blink 182, þá myndi það rokk samt ekki komast í hálfkvisti við það brjálaða rokk sem Bach skrifaði og samdi.
Þvílíkur djöfulsins rokkari var maðurinn!
Enda var hann líka alltaf að negla kellinguna sína, átti einhver tuttugu stykki af börnum. Sem er álika mikið og meðal unglingsbarn á af farsímum í dag.
Þvílíkur djöfulsins rokkari var maðurinn!
Enda var hann líka alltaf að negla kellinguna sína, átti einhver tuttugu stykki af börnum. Sem er álika mikið og meðal unglingsbarn á af farsímum í dag.