29.9.04

Mitt framlag til nýyrðamálastofnunar

Um daginn snýtti ég mér um leið og ég var að kúka. Þetta var mér áhugaverð reynsla og kýs ég að kalla þessa aðgerð: „Að snúka".

Hefur þú snúkað þér?